
Furuno DFF-3D er nýr fjölgeisla dýptarmælir, fisksjá og sónar, ein þessara tækninýjunga sem marka raunveruleg framfaraspor. Eiginleikar mælisins eru þannig að margir „trúa ekki fyrr en þeir sjá“. Mælirinn er með nýrri fjölgeislatækni. Ásamt [...]

DFF1-UHD dýptarmælirinn frá Furuno er ekki sjálfstæður dýptarmælir, hann notast með MaxSea Time Zero eða Furuno NavNet. Furuno DFF1-UHD TruEcho CHIRP dýptarmælirinn var sérstaklega þróaður fyrir Time Zero, NavNet 3D og NavNet TZtouch kerfin ( [...]

DFF3 dýptarmælirinn frá Furuno er ekki sjálfstæður dýptarmælir, hann notast með MaxSea Time Zero eða Furuno NavNet. Mælirinn er með FDF eiginleikanum (Furuno Digital Filter), tækni sem var hönnuð með NavNet tækjalínunni. Þessi stafræni og ne [...]

FCV-1150 er stafrænn lita dýptarmælir, hannaður til að uppfylla sem flestar óskir atvinnufiskimanna. Mælirinn er með 12,1” LCD skjá með gleryfirborði (bonded) sem hefur sérstaka eiginleika sem draga úr óæskilegum áhrifum mikillar birtu og sóla [...]

Í þessum dýptarmæli er búið að auka sendipúlsa/sek (Transmission rate) um 40% (á 200 m skala) frá því sem venjulegt er í dýptarmælum. Þetta eykur aðgreiningargetu mælisins og skerpu. Notenda handbók á íslensku fylgir dýptarmælinum Smelltu [...]

Með því að samtvinna splittgeislatækni (Split-Beam) Furuno við True-Echo CHIRP tækni Furuno í FCV-2100 mælinum næst tvíþættur aukinn árangur. Annars vegar verður stærðargreining einstakra fiska og fiskitorfa nákvæmari og hins vegar verður skjá [...]

FCV-295 er stafrænn lita dýptarmælir, hannaður til að uppfylla sem flestar óskir atvinnufiskimanna. Mælirinn er með 10,4” LCD skjá sem gefur skarpa og skýra mynd jafnvel undir beinu sólarljósi. Skipstjórnarmaður velur hvort mælirinn birtir lóð [...]

FCV-38 er nýr 4 kW fjölgeisla dýptarmælir með 5 sjálfstæðum geislum. Skipstjórnandinn getur beint hverjum þeirra í hvaða átt sem er, mest getur hallinn verið 20 gráður. Endurvörp allra geislanna birtast samtímis á skjánum. Mælirinn vinnur á 38 [...]

FCV-588 dýptarmælirinn er með hinni nýju RezBoost tækni frá Furuno sem eykur aðgreiningargetu dýptarmæla og tengist við botnstykki með þröngu tíðnisviði (Narrowband transducer). Mælirinn er einnig með ACCU-FISH tækni Furuno sem gefur upplýsing [...]

FCV-628 dýptarmælirinn er með hinni nýju RezBoost tækni frá Furuno sem eykur aðgreiningargetu dýptarmæla og tengist við botnstykki með þröngu tíðnisviði (Narrowband transducer). Mælirinn er einnig með ACCU-FISH tækni Furuno sem gefur upplýsing [...]

FSS-3BB er nýr dýptarmælir frá Furuno, fiskitegunda og fiskmassa dýptarmælir. Sendiorkan er 1 - 3 kW og senditíðnirnar frá 15 – 242 kHz. Mælirinn er með nýrri tegundagreiningar tækni (IDENTI-FISH) sem Furuno hefur þróað, sem greinir fiskiteg [...]

GP-1871F GPS/WAAS er nýr leiðariti frá Furuno með kortum og innbyggðum CHIRP dýptarmæli. Í GP-1871F er nýtt “margsnerti” (Multi-Touch) viðmót frá Furuno. Þægilegar og snjallar fletti-valmyndir í margsnerti skjá. GP-1871F/1971F er með sams kon [...]