
R5 VHF neyðartalstöð frá McMurdo R5 neyðartalstöðin er ákjósanleg talstöð til að uppfylla öryggiskröfur GMDSS. Hún er ekki bara öflugur öryggisbúnaður, hún er hlaðin fjölmörgum eiginleikum, er vatnsheld og þægilegt er að nota hana þó menn sé [...]

S4 SART radarsvari frá McMurdo SART (Search And Rescue Transponder) radarsvarinn er neyðarsendir sem er hannaður fyrir björgunarbáta í skipum annars vegar og hins vegar til að vera handbúnaður sem menn taka með sér frá skipsborði ef yfirgefa [...]

S5 AIS SART – AIS neyðarsendir frá McMurdo Frá árinu 2010 hefur AIS-SART (Search and Rescue Transmitter) verið valkostur sem GMDSS búnaður í stað radarsvara. AIS-SART er með innbyggðum GPS móttakara og sendir neyðarboð á VHF bandi AIS kerfis [...]