David Clark, þráðlaust hjálmakerfi
David Clark hefur um árabil framleitt hágæða heyrnartól og tengdan búnað fyrir flug, her og strandgæslu. Þráðlausu hjálmakerfin frá David Clark eru einstaklega gangörugg og gefa gott langdrægi. Hægt er að vera með allt að 16 aðila samtímis í tali og að auki 8 tilbúna, eða alls 24 tengda.
Einnig er hægt að tengja inn á kerfið allt að þrjár VHF talstöðvarásir þannig að allir geta fylgst með samskiptum, við t.d. þyrlu eða léttabát.

Hátalarar og hljóðnemi fyrir hjálm
Hjálmur
Talstöð án hátalara og hljóðnema (beltiseining)
Höfuðsett.
Hátalarar í eyrnaskjóli og hljóðnemi
Tengigátt (Gateway)
Móðurstöð






Dæmi um uppsetningu sem uppfyllir eftirfarandi kröfur:
- Allt að 8 þráðlausir notendur samtímis virkir á kerfinu með möguleika á stækkun kerfisins í framtíðinni
- Tengt við VHF talstöð svo menn á dekki geti fylgst með samskiptum við t.d. þyrlu eða léttabát
- Hátalarar og hljóðnemi í brú fyrir skýr samskipti skipstjórnarmanns við menn á dekki
