VHF talstöðvar

Furuno FM-4721
Furuno FM-4721

FM-4721 er sterkbyggð og vönduð Furuno VHF talstöð, byggð til að standast verstu aðstæður til sjós, er vatnsheld og fyrirferðarlítil, þægileg í allri notkun og auðveld í uppsetningu.  Stöðin samanstendur af stjórneiningu með skjá , stjórnborði [...]

Furuno FM-4800
Furuno FM-4800

Model FM-4800 er ný VHF talstöð með innbyggðum fjórum öðrum tækjum, GPS, AIS móttakara, Kalltæki (Laud hailer) og DSC (Digital Selective Calling). Innbyggða GPS tækið er með 72 rása GPS og innbyggðu loftneti.  Við það sparast vinna við kapall [...]

Furuno FM-4850
Furuno FM-4850

Model FM-4850 er ný VHF talstöð með innbyggðum fjórum öðrum tækjum, GPS, AIS móttakara, Kalltæki (Laud hailer) og DSC (Digital Selective Calling). Innbyggða GPS tækið er með 72 rása GPS og innbyggðu loftneti.  Við það sparast vinna við kapall [...]

Furuno FM-8900S
Furuno FM-8900S

FM-8900S er sterkbyggð og vönduð Furuno VHF talstöð, byggð til að standast verstu aðstæður til sjós, þægileg í allri notkun og auðveld í uppsetningu.  Stöðin samanstendur af stjórneiningu með 4,3“ lita LCD skjá,  stjórnborði og hátalara, hande [...]

Radio Ocean RO-6700
Radio Ocean RO-6700

RO-6700 er vatnsheld Class-D VHF DSC talstöð frá franska framleiðandanum Radio Ocean.  Stöðin er nett en með stórum 67x50 mm LCD skjá.  Val er um að hafa stöðina 25 W eða 1 W í sendistyrk.  NMEA0183 gagnatengi er í stöðinni sem notast til að t [...]

Radio Ocean RO-6700 n2k
Radio Ocean RO-6700 n2k

RO-6700N2K er vatnsheld Class-D VHF DSC talstöð frá franska framleiðandanum Radio Ocean. Stöðin er nett en með stórum 67x50 mm LCD skjá. Val er um að hafa stöðina 25 W eða 1 W í sendistyrk. NMEA0183 og NMEA2000 gagnatengi eru í stöðinni sem no [...]

Radio Ocean RO-6800
Radio Ocean RO-6800

RO-6800 AIS er vatnsheld Class-D VHF DSC talstöð frá franska framleiðandanum Radio Ocean, með innbyggðum AIS móttakara. Stöðin er nett en með stórum 67x50 mm LCD skjá. Val er um að hafa stöðina 25 W eða 1 W í sendistyrk. NMEA0183 og NMEA2000 g [...]