Hraðamælar

Furuno DS-80
Furuno DS-80

DS-80 Doppler hraðamælir DS-80 er hraðamælir (fram/aftur) sem gefur upp hraða í sjó (STW). Hraði og fjarlægðir eru birtar á fyrirferðarlitlum 4,5” einlita LCD skjá. Úrvinnsla upplýsinga í mælinum er byggð á Doppler útreikningum og er þ.a.l. [...]

Furuno GS-100
Furuno GS-100

Gervitungla hraðamælir, GS-100 Mælirinn sýnir þverhraða (Transverse speed) skips við stefni og skut, einnig fram og aftur hraða (Longitudinal).  Vegna Innbyggðs gervitungla áttavita sýnir GS-100 þverhraða skips, hvar sem er á skipinu. Gefur [...]