
Furuno FA-170
Furuno FA-170 er Class A AIS tæki með 4,3” lita LCD skjá. Tækið sýnir tákn fyrir; önnur skip sem eru með AIS tæki, AIS-SART (search and rescue transponder, radarsvari), strandstöðvar og fleira innan VHF drægis. Tækið er með útganga fyrir ECD [...]

Furuno FA-30
FA-30 AIS tækið (Class B) getur tengst Furuno Navnet tækjum, kortaplotterum með inngang fyrir AIS og ratsjám og sendir upplýsingar til þessara tækja í rauntíma. Upplýsingarnar birtast á grafískan hátt og eru þannig mikilvægar til að fylgjast [...]