Sónarar

Furuno CH-500
Furuno CH-500

Model CH-500/600 er nýr geislasónar með 12.1” skjá, “High brilliance display” (XGA).  Snúningshraði botnstykkisins er meiri en á eldri gerðum geislasónara og endurvörp skarpari. Óviðjafnanlegur hraði er á snúningi botnstykkisins.  Hraðvirkari [...]

Furuno CH-600
Furuno CH-600

Tvær mismunandi tíðnir í sama sónarnum, CH-600, auka veiði- og afkastagetu hans. Lága tíðnin hentar til að leita lárétt umhverfis allt skipið, háa tíðnin er notuð til leitar lóðrétt undir skipinu og til greiningar á fiskitorfum, tegundum, stær [...]

Furuno CSH-5L MARK-2
Furuno CSH-5L MARK-2

CSH-5L MARK-2 er hringsónar (OMNI, Full Circle Scanning Sonar). Sónarinn vinnur hratt og er öflugt fiskileitartæki sem sýnir greinilega einstaka fiska og torfur við breytilegar aðstæður í hafinu. Dreifing fiska og torfa sem og ástand sjávarbot [...]

Furuno CSH-8L MARK-2
Furuno CSH-8L MARK-2

CSH-8L MARK-2 er hringsónar (OMNI, Full Circle Scanning Sonar). Sónarinn vinnur hratt og er öflugt fiskileitartæki sem sýnir greinilega einstaka fiska og torfur við breytilegar aðstæður í hafinu. Dreifing fiska og torfa sem og ástand sjávarbot [...]

Furuno FSV-25-3D
Furuno FSV-25-3D

Ný tækni Furuno við framleiðslu lágtíðni botnstykkja, úrvinnslu sendigeisla og endurvarpa ásamt auknum sendistyrk skila sér í 30% auknu langdrægi í FSV-25 sónarnum frá fyrri gerðum. Torfur finnast í allt að 10 km fjarlægð og auðvelt er að fylg [...]

Furuno FSV-75-3D
Furuno FSV-75-3D

Þessi nýi hálfhringsónar, FSV-75, er óviðjafnanlega gott verkfæri til að finna makríl og aðrar sundmagalausar  fiskitegundir, litlar fiskitorfur og til að nema svif.  Eins er hann að nýtast sérstaklega vel í ýmsum erfiðum aðstæðum eins og mikl [...]

Furuno FSV-85 MARK-2
Furuno FSV-85 MARK-2

FSV hringsónarar Furuno eru þekktir fyrir áreiðanleika og nákvæmi hvað varðar endurvörp af fiski, sjávarbotni og öðrum fyrirbærum neðansjávar, enda býr Furuno yfir einstakri tækni við úrvinnslu endurvarpa. Vinsældir sónaranna staðfest þetta. [...]