Sónarar

Furuno CH-500
Furuno CH-500

Model CH-500/600 er nýr geislasónar með 12.1” skjá, “High brilliance display” (XGA).  Snúningshraði botnstykkisins er meiri en á eldri gerðum geislasónara og endurvörp skarpari. Óviðjafnanlegur hraði er á snúningi botnstykkisins.  Hraðvirkari [...]

Furuno CH-600
Furuno CH-600

Tvær mismunandi tíðnir í sama sónarnum, CH-600, auka veiði- og afkastagetu hans. Lága tíðnin hentar til að leita lárétt umhverfis allt skipið, háa tíðnin er notuð til leitar lóðrétt undir skipinu og til greiningar á fiskitorfum, tegundum, stær [...]

Furuno CSH-5L MARK-2
Furuno CSH-5L MARK-2

CSH-5L MARK-2 er hringsónar (OMNI, Full Circle Scanning Sonar). Sónarinn vinnur hratt og er öflugt fiskileitartæki sem sýnir greinilega einstaka fiska og torfur við breytilegar aðstæður í hafinu. Dreifing fiska og torfa sem og ástand sjávarbot [...]

Furuno CSH-8L MARK-2
Furuno CSH-8L MARK-2

CSH-8L MARK-2 er hringsónar (OMNI, Full Circle Scanning Sonar). Sónarinn vinnur hratt og er öflugt fiskileitartæki sem sýnir greinilega einstaka fiska og torfur við breytilegar aðstæður í hafinu. Dreifing fiska og torfa sem og ástand sjávarbot [...]

Furuno FSV-25-3D
Furuno FSV-25-3D

Ný tækni Furuno við framleiðslu lágtíðni botnstykkja, úrvinnslu sendigeisla og endurvarpa ásamt auknum sendistyrk skila sér í 30% auknu langdrægi í FSV-25 sónarnum frá fyrri gerðum. Torfur finnast í allt að 10 km fjarlægð og auðvelt er að fylg [...]

Furuno FSV-75-3D
Furuno FSV-75-3D

Þessi nýi hálfhringsónar, FSV-75, er óviðjafnanlega gott verkfæri til að finna makríl og aðrar sundmagalausar  fiskitegundir, litlar fiskitorfur og til að nema svif.  Eins er hann að nýtast sérstaklega vel í ýmsum erfiðum aðstæðum eins og mikl [...]

Furuno FSV-85
Furuno FSV-85

FSV-85 sónarinn er á heimsvísu mest seldi millitíðni sónarinn af stærri gerðinni. Háþróuð tækni Furuno við úrvinnslu sendigeisla og endurvarpa gefa nákvæmar og áreiðanlegar upplýsingar um fiskendurvörp og ástand botns. Til að gera stjórnun á s [...]