Nýsmíðar

Hér er listi yfir nýsmíðar íslenskra skipa sem eru með siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptabúnað frá Brimrún. Búnaðinn afhendir Brimrún skipasmíðastöðvunum ásamt ítarlegum tæknilegum gögnum fyrir tengingarvinnu af hálfu tæknimanna stöðvanna. Tæknimenn Brimrúnar annast lokafrágang og gangsetningu búnaðarins.

Smellið á nafn skipsins til að sjá yfirlit yfir búnaðinn.