Furuno FCV-295

FCV-295 er stafrænn lita dýptarmælir, hannaður til að uppfylla sem flestar óskir atvinnufiskimanna. Mælirinn er með 10,4” LCD skjá sem gefur skarpa og skýra mynd jafnvel undir beinu sólarljósi. Skipstjórnarmaður velur hvort mælirinn birtir lóðningar í 8, 16 eða 64 litum. Litastyrkurinn í lóðningunum ræðst af móttökustyrk endurvarpanna. Í þessum mæli má velja milli margra skjáframsetninga (Display Modes) og aðgerða (Functions) sem færa skipstjórnandanum allar upplýsingar á einfaldan og fjölbreytilegan hátt.
Vörulýsing

Tíðni: 28 – 200 kHz Sendiorka: 1/2/3 kW
Skjástærð: 10.4″ Drægi: 3000 m
Mótun: CM Geislafjöldi: 1
Spenna: 12-24 VDC Straumtaka: 3.8 – 1.9 A
Ölduleiðrétting: Nei FDF:
FFS: NavNet: Nei
AccuFish: Nei CHIRP: Nei
BDS: Nei DSP:

PDF Skjöl

Bæklingur FCV-295 Bæklingur
Leiðarvísir FCV-295 Leiðarvísir