Hraðamælar

Furuno DS-60
Furuno DS-60

Furuno doppler sónar DS-60 gefur nákvæmar rauntíma upplýsingar um hreyfingu skips og straumhraða. Þessar upplýsingar eru afar mikilvægar hvað öryggi varðar þegar stærri skipum er lagt að hafnarbakka og aðstæður eru ekki alltaf sem bestar. DS- [...]

Furuno DS-85
Furuno DS-85

Model DS-85 Doppler hraðamælir Gefur stöðugar og hárnákvæmar hraðamælingar, hraða í sjó (STW) Eiginleikar Hárnákvæmar mælingar Þegar skip siglir um sjóinn myndast hljóðrænt suð eða truflun sem kalla má suðlag (noise layer, boundary layer). Þ [...]

Furuno GS-100
Furuno GS-100

Gervitungla hraðamælir, GS-100 Mælirinn sýnir þverhraða (Transverse speed) skips við stefni og skut, einnig fram og aftur hraða (Longitudinal).  Vegna Innbyggðs gervitungla áttavita sýnir GS-100 þverhraða skips, hvar sem er á skipinu. Gefur [...]