
Furuno DS-60
Furuno doppler sónar DS-60 gefur nákvæmar rauntíma upplýsingar um hreyfingu skips og straumhraða. Þessar upplýsingar eru afar mikilvægar hvað öryggi varðar þegar stærri skipum er lagt að hafnarbakka og aðstæður eru ekki alltaf sem bestar. DS- [...]