KNS S15

SuperTrack S-serían frá KNS er hágæða sjónvarpsmóttökubúnaður (TVRO – Television Reception Only) sem hefur getið sér mjög gott orðspor á Íslandsmiðum.  Með innbyggðum GPS og háþróaða KNS 3-ása sjálfstöðugleikakerfinu stenst S-serían aðstæður til sjós betur en öll önnur TVRO kerfi á markaðnum í dag.

Eiginleikar:
– Sjálfvirk gervitunglaleit og stöðugleikaleiðrétting
– Örugg móttaka merkis með sérþróaðri KSN móttökutækni
– Fyrirfram forrituð gervitungl í gagnagrunni stjórneiningarinnar
– Stillanlegt minni fyrir allt að 80 gervitungl
– DiSEqC 1.2 tækni við að skipta á milli gervitungla

Þvermál móttökudisks SuperTrack S15 er 150 sm.

Vörulýsing

Innbyggður GPS: Stærð disks: 150 cm
Stærð loftnets: 212 cm (ø) 206 cm (H) Þyngd loftnets: 234 kg
Spenna: 100 – 240 VAC Straumtaka: 5.5 – 2.3 A

PDF Skjöl

Bæklingur SuperTrack S15 Bæklingur
Leiðarvísir Supertrack S15 Leiðarvísir