Furuno SC-33

  • Skilar af sér hárnákvæmu stefnumerki sem nota má inn á; sjálfstýringar, radara, AIS, sónara, plottera og fleiri tæki
  • Stefnunákvæmni uppá 0.4°RMS
  • Mjög hraðvirk uppfærsla á merki eða 45°/s, sem er langt umfram það sem reglugerðin “IMO High Speed Craft” fer fram á (sem er 20°/s)
  • Mjög nákvæmur GPS, SBAS (WAAS/EGNOS/MSAS) merki − SOG, COG, ROT, og L/L
  • Sambyggt tæki. Loftnet og vinnslueiningin eru í sama húsi, sem einfaldar uppsetningu og sparar pláss
  • Tækið er án stjórneiningar og skjás
  • NMEA-2000 útgangur sem tryggir nákvæma háhraða merkjasendingu á stefnumerki
  • Ekki er þörf á árlegu viðhaldi eða eftirliti, enginn fastur kostnaður
  • Stílhrein hönnun og einfalt í uppsetningu

Vörulýsing

Skjástærð: BB Nákvæmni (GPS): 10 m
AD10: Nei NMEA2000: Já (1)
NMEA0183: Nei Roll/Pitch:
Hraði skynjunar: 45° /sek Nákvæmni: +-0.4°
Spenna: 12-24 VDC Straumtaka: 0.5 A

PDF Skjöl

Bæklingur SC-33 Bæklingur
Leiðarvísir SC-33 Leiðarvísir