Furuno Felcom 250

Felcom 250 er breiðbandstæki fyrir tal- og gagnasamskipti yfir gervitungl Inmarsat.  Auk þess að vera með mjög áreiðanlega hnattræna talþjónustu, færir tækið skipinu alla kosti internetsins.

Gagnahraði tækisins er allt að 284 kbps, skiptanlegur í 32, 64 og 128 kbps IP gagnastrauma, eina talrás sem er virk samtímis gagnastreyminu, FAX samskipti og SMS.

Tækið samanstendur af eftirfarandi einingum; loftneti sem er ca. 41 sm í þvermál, vinnslueiningu (Processor) og handeiningu með stjórnborði.

Vörulýsing

Hámarkshraði: 284 kb/s Tryggur hraði: 128 kb/s
LAN tengi: 4 Símtengi: 2
Stærð loftnets: 41 cm (ø) x 35 cm (H) Þyngd loftnets: 6.5 kg
Fax: SMS:
Spenna: 10.8 – 31.2 VDC Straumtaka: 12.0 – 6.0 A

PDF Skjöl

Bæklingur Felcom 250 Bæklingur
Leiðarvísir Felcom 250 Leiðarvísir