Furuno SC-110

  • Skilar frá sér hárnákvæmu stefnumerki sem nota má inn á; sjálfstýringar, radara, AIS, sónara, plottera og fleiri tæki
  • IMO MSC.116(73) viðurkenndur sem stefnugjafi “THD” (Transmitting Heading Device) með nákvæmni uppá  ±0.6°
  • Mjög hraðvirk uppfærsla á merki eða 45°/s, sem er langt umfram það sem reglugerðin “IMO High Speed Craft” fer fram á (sem er 20°/s)
  • Mjög nákvæmur GPS, SBAS (WAAS/ EGNOS/MSAS) merki − SOG, COG, ROT, og L/L
  • Háskerpu 4.5″ LCD skjáeining með nákvæmum veltuupplýsinga (Pitch/Roll) útgöngum, bæði á hliðrænu (Analog) og stafrænu (Digital) formi sem nota má við leiðréttingar í sónurum, dýptarmælum ofl.
  • Háhraða útgangar fyrir stefnumerki sem fylgir alþjóðastaðlinum IEC 61162-1/2 (NMEA0183/HS)
  • Ekki er þörf á árlegu viðhaldi eða eftirliti, enginn fastur kostnaður
  • Einstakt þriggja hausa loftnet (þrír GPS móttakarar) stórbætir nákvæmni og minnkar áhrif af veltu- og hæðarhreyfingum skipsins

Vörulýsing

Skjástærð: 4.5″ Nákvæmni (GPS): 10 m
AD10: Já (5) NMEA2000: Nei
NMEA0183: Já (10) Roll/Pitch:
Hraði skynjunar: 45° /sek Nákvæmni: +-0.6°
Spenna: 12-24 VDC Straumtaka: 1.25 A

PDF Skjöl

Bæklingur SC-110 Bæklingur
Leiðarvísir SC-110 Leiðarvísir