Furuno NX-300

Furuno NX-300 pappírslausi Navtex móttakarinn er hagkvæmasta leiðin til að fylgjast með siglingarfræðilegum aðvörunum, veður aðvörunum, leitar- og björgunar upplýsingum og öðrum upplýsingum fyrir skip sem sigla innan við 200-400 sjómílur frá landi. Hvert móttekið skilaboð er skilgreint og ný skilaboð má lesa á hágæða 4.5″ LCD skjá, pappír þar með óþarfur. Þó má prenta skilaboðin út í PC tölvu.

NX-300 samanstendur af fyrirferðalítilli, vatnsheldri skjáeiningu og sérstöku “H-Field Loop” loftneti. Einnig má nota NX-300 sem aflestrarskjá fyrir siglingaupplýsingar með því að tengja GPS tæki við NMEA0183 inngang tækisins.

Vörulýsing

Móttökutíðni: 490 / 518 kHz Gerð móttöku: F1B
Skjástærð: 4.5″ Prentari: Nei
Spenna: 12 – 24 VDC Straumtaka: 0.07 A

PDF Skjöl

Bæklingur NX300 Bæklingur
Leiðarvísir NX300 Leiðarvísir