Skjáir

Furuno MU skjáirnir eru hágæða fjölnota atvinnu-/iðnaðarskjáir til notkunar til sjós. Skjáirnir er afar bjartir lita TFT LCD skjáir með sérstakri síu innbyggðri í glerið sem kemur í veg fyrir glampa (AR, anti-reflective filter). Gleryfirborð skjásins kemur í veg fyrir móðu. Myndgæði skjásins eru mjög mikil við öll skilyrði, skarpir og bjartir litir frá öllum hliðum séð.

Skjáina má nota með fjölda BlackBox tækja frá Furuno; ratsjám, dýptarmælum, sónurum, NavNet tækjum o.fl. Einnig má nota skjáinn við myndavélar, tölvur og fleiri tæki.

Inngangar: 1 hliðrænn RGB, 2 stafrænir DVI (Digital Video Interface) og allt að 3 NTSC/PAL.

Nánar um skjáina í töflu hér fyrir neðan.

MU-150HD
MU-190HD
MU-190
MU-190V
MU-231
MU-270W

Eiginleikar MU-150HD MU-190HD MU-190 MU-190V MU-231 MU-270W
Skjástærð 15" 19" 19" 19" 23.1" 27"
Upplausn XGA
1024 x 768
SXGA
1280 x 1024
SXGA
1280 x 1024
SXGA
1280 x 1024
UXGA
1600 x 1200
WUXGA
1920 x 1200
Skerpa 600:1 900:1 900:1 900:1 600:1 1500:1
Sjónarhorn 80° 80° 80° 80° 80° 85°
Birtustig (cd/m²) 1000 1000 450 500 400 400
VGA inngangar: 1 1 1 1 1 1
DVI inngangar: 2 2 2 2 2 2
NTSC/PAL inngangar: 3 3 1 1 1 1
Spenna 12 - 24 VDC 12 - 24 VDC 100 - 230 VAC 12 - 24 VDC 100 - 230 VAC 100 - 230 VAC
Straumtaka 4.5 - 2.2 A 8.4 - 3.9 A 0.7 - 0.4 A 5.0 - 2.5 A 1.0 - 0.6 A 0.7 - 0.4 A
Hitastig -15°C til +55°C
Vatnsheldni IP56 IP56 IP22 IP22 IP22 IP22