RezBoost_Radar

Í RezBoost er notast við stafrænar aðferðir, sem Furuno hefur þróað og á, við úrvinnslu merkja og framsetningu þeirra á radarskjánum.  Þegar RezBoost er stillt á Max, verður skerpa endurvarpana svo mikil að það svarar til þess að sendigeislinn sé aðeins 2 gráður.  RezBoost skilar ekki aðeins skarpari endurvörpum, heldur einnig hreinni skjámynd með minni truflunum (Gain/Sea/Rain).  Smæstu fleytur, árabátar og kæjakar, sjást greinilega og vel aðgreindar hver frá annarri.