AboutSonar

Tækni sem notar hljóð, dreifingu þess frá hljóðgjafa og endurvarp, til siglinga, til að vera í samskiptum við eða finna fyrirbæri undir eða á yfirborði sjávar, er nefnd SONAR. SONAR er ensk stytting á SOund Navigation And Ranging.

Dýptarmælar (Echo sounders) og straummælar (Current indicators) eru skv. þessari skilgreiningu sónartæki, rétt eins og geislasónarar og hringsónarar.